SAGT ER…

…að Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans sé fljótur að reikna: “Markaðsvirði Arion banka var 152 milljarðar í byrjun dags. Svo keypti einhver hlutabréf fyrir tvær milljónir sem hækkaði markaðsvirðið um 4,17 prósent í 158,4 milljarðar. Það hækkaði um 6,4 milljarða í viðskiptum sem duga ekki til að kaupa notaðan Yaris”

Auglýsing