6,9 MILLJÓNIR Í SÍMASEKTIR

    Bílstjórar láta ekki segjast og hald áfram að tala í síma undir stýri þó það sé bannað. Frá því að símasektin var hækkuð úr 5 þúsund í 40 þúsund krónur hafa 173 verið sektaður en það gera 6,9 milljónir í ríkissjóð – bara fyrir að tala í síma í umferðinni á fleygiferð.

    Auglýsing