SAGT ER…

…að Colin Porter klæðskeri, maðurinn sem færði Íslendingum popptískuna í fatnaði á seinni hluta síðari aldar, auglýsi þrjá fallega postulínsvasa til sölu. Greiðsla í reiðufé en mjólkurfernan á myndinni er ekki til sölu. Á aðeins að sýna stærðina á vösunum.

Auglýsing