…að Jón Gnarr fyrrum borgarstjóri og Jóga kona hans geri það gott í jólabókaflóðinu þar sem endurprentun er væntanleg á bók þeirra Þúsund kossar. Fyrsta upplag bókarinnar er algjörlega á þrotum og endurprentun væntanleg á næstu dögum. Afar óvenjulegt að lagst sé í svona stórar endurprentanir í blábyrjun desember.

Auglýsing