BLÖÐRUSALI BÍÐUR EFTIR SÓL

    F. Brekkan

    Friðrik Brekkan leiðsögumaður þarf ekki að fara langt til að sjá eitthvað markvert. Hann var í Laugardalnum í Reykjavík og gekk þar fram á fransk-kanadískan blöðrusala. Sá sagðist aldrei hafa lifað annað eins viðskiptasumar:

    “Formlega séð er núna sumar og ég verð hér og bíð eftir sólinni,” sagði hann við Friðrik.

    Auglýsing