62% Á HJÓLI Í KÖBEN

    “1970 hjóluðu 10% íbúa Kaupmannahafnar í vinnu og/eða skóla. 2012 var hlutfallið orðið 36%. 2015 var það orðið 52%. Í júlí sl. kynnti Kaupmannahöfn nýjustu tölur: 62% íbúa hjóla til vinnu og/eða skóla. Magnað!” segir Björn Teitsson fyrrum formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl og hann kann skýringuna:

    “Þetta tókst með skynsamlegum ákvörðunum. Ekkert flóknara.”

    Auglýsing