SAGT ER…

… að tveir ítalskir bræður hafi komið sér upp rakarastofu í porti neðst á Skólavörðustíg og selja klippinguna á 4.500 krónur sem þykir gott í Reykjavík. Reyndar var um tíma tyrkneskur rakari á Laugavegi sem bauð ódýrari klippingu en hann klippti ekki krullhærða. Neitaði einu sinni píanósnillingnum Kára Egilssyni (Helgasonar) um klippingu þegar afi hans og amma mættu með strákinn. Sagðist ekki ráða við krullur.

Auglýsing