…að til siðs hafi verið um áratugaskeið hjá Strætó að bílstjórar sem eiga að byrja að keyra snemma á morgnanna hafi ekki þurft að hafa áhyggjur af því að vakna ekki því starfsmenn á þvottastöð hafa séð um að hringja í viðkomandi starfsmann og vekja hann til vinnu. Nú er þessu hætt þar sem spara á á þvottastöð og því verða bílstjórar Strætó að taka á sig rögg og kaupa vekjarklukku og vakna á sjálfsdáðum hvort sem þeim líkar betur eða verr.
Sagt er...
SAGT ER…
...að fréttir frá Bandaríkjunum hermi að þessi fyrrverandi hórumangari standi við vegabrún og leiti aðstoðar því ekki er nóg með að hann sé heimilislaus,...
Lag dagsins
GORDON BROWN (68)
Gordon Brown, forsætisráðherra Breta í hruninu, maðurinn sem beitti hermdarverkalögunum á Íslendinga, er afmælisbarn dagsins (68). Hann fær óskalagið Brown Sugar:
https://www.youtube.com/watch?v=3B0Y3LUqr1Q