SAGT ER…

…að tónistarmaðurinn Jón Jónsson og eiginkona hans hafi fest kaup á einbýlishúsi á Lindarbraut á Seltjarnarnesi sem íþróttaálfurinn Magnús Scheving gerði svo smekklega upp ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni fyrir mörgum árum.

Auglýsing