SAGT ER…

…að manna­nafna­nefnd hafi hafnað beiðni Sig­urðar Hlyns Snæ­björns­son­ar um að taka upp eig­in­nafnið Sig­ríður. Það ger­ir nefnd­in á grund­velli 2. milli­grein­ar 5. grein­ar laga um manna­nöfn sem hljóðar svo: „Stúlku skal gefa kven­manns­nafn og dreng skal gefa karl­manns­nafn.“

Johnny Cash lenti líka í þessu:

Auglýsing