SAGT ER…

…að Benedikt Erlingsson hafi frumsýnt mynd sína Kona fer í strið við frábærar viðtökur áhorfenda. Voru menn á einu máli um að Halldóra Geirharðsdóttir ynni stórsigur í hlutverki Höllu og að myndinn sé skemmtileg, spennandi og sagan góð.

Auglýsing