Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

500 SÓSÍALISTAR

Vel gengur að smala í nýja Sósíalistaflokk Gunnars Smára Egilssonar og félaga. Sjálfur er foringinn á Akureyri að leita að fleirum og segir:

“Um hádegisbil fór félagatal Sósíalistaflokks Íslands yfir 500 manns. Það mun ekki áður hafa gerst að svo margir hafi gengið í stjórnmálaflokka á Íslandi á jafn skömmum tíma, en fyrsti félaginn skráði sig um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi.”

Fara til baka


ÓTRÚLEGT Í BLÓMAVALI

Lesa frétt ›ANDVAKA EFTIR RAUÐVÍN

Lesa frétt ›NÓI Í BERLÍN

 

Lesa frétt ›ÞETTA VENST

Lesa frétt ›FJÖLMIÐLASTRÍÐ DAUÐANS

Lesa frétt ›MÁLVERK AF DAVÍÐ EINS OG LJÓSMYND

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þokkadísin Andrea Róberts. fyrrum mannauðsstjóri Ríkisútvarpsins, sé að selja gæsaljós sem hefur aðeins verið notað í viku á 10 þúsund krónur. Góð kaup
Ummæli ›

...að miðaldra bandarísk kona hafi setið á veitingahúsinu Snaps við Óðinstorg á laugardagskvöldi, þreytt eftir langt flug frá San Francisco, pantað sér lauksúpu og kokteil og sagði svo: Ég seldi húsið mitt í San Francisco og er á leið í 300 daga heimsferð sem ég byrja hér í Reykjavík með átta dögum. Ég sný ekki aftur heim fyrr en búið er að setja Donald Trump af. Ég vil ekki búa í landi sem hefur svoleiðis forseta.
Ummæli ›

...að stjórnarkjör hafi farið fram á aðalfundi Rithöfundasambandsins í gær. Laus voru embætti tveggja meðstjórnenda og eins varamanns. Í framboði til meðstjórnanda voru Margrét Tryggvadóttir (fyrrum alþingiskona), Óskar Magnússon (athafnamaður) og Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur). Í framboði til varamanns voru Halla Gunnarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir. 169 atkvæð bárust og féllu svo, til meðstjórnanda; Margrét Tryggvadóttir 140 atkvæði, Óskar Magnússon 53 atkvæði, Vilhelm Anton Jónsson 114 atkvæði. Til varamanns; Halla Gunnarsdóttir 66 atkvæði, Sigurlín Bjarney Gísladóttir 100 atkvæði.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. RÁNDÝRAR “IKEA” ÍBÚÐIR: Á mettíma hefur risið fjölbýlishús á horni Mýrargötu og Seljavegar í vesturbæ Reykjavíkur og hef...
  2. RAÐAÐ Á RÍKISJÖTUNA: Stjórnarflokkarnir raða nú fyrrverandi þingmönnum á ríkisjötuna. Ragnheiður Ríkharðsdóttur er væntan...
  3. MÁLVERK AF DAVÍÐ EINS OG LJÓSMYND: Málverk af Davíð Oddssyni fyrrum forsætisráðherra, borgarstjóra, seðlabankastjóra og nú ritstjór...
  4. HLUSTENDUR SÖGU Í UPPNÁMI: Fastir hlustendur Útvarps Sögu sem stunda dagvinnu eru með böggum hildar eftir að útvarpsstjórin...
  5. ÞETTA ER JÓN JÓNSSON Í RÚV: Alþingi hefur kosið nýja stjórn Ríkisútvarpsins og þar er að finna nafn Jóns Jónssonar. En hver e...

SAGT ER...

...að Píratastjarnan Jón Þór Ólafsson hefi uppfært prófílmynd sína á Facebook og segir: Fljótur að grána á þinginu.
Ummæli ›

...að þess sé lokið. Texasborgarar loka um helgina og Magnús veitingamaður spyr: Hvað verð ég nú kallaður?
Ummæli ›

...að Marcus Rashford í Manchester United sé líklega besti knattspyrnumaður samtímans þó aðeins nítján ára sé. Hleypur hraðar en aðrir, tekur betri hornspyrnur og aukaspyrnur og er svo flinkur með boltann að jafna má við töfra. Hvernig verður hann tvítugur?
Ummæli ›

...að dagur sé að kveldi kominn 27. apríl kl. 22:22.
Ummæli ›

Meira...