SAGT ER…

…að yfirkjörstjórn hafi samþykkt lista Bæjarlistans í Hafnarfirði undir bókstafnum L. Í fyrsta sæti listans er Guðlaug Svala Kristjánsdóttir forseti bæjarstjórnar, fyrrverandi súperstjarna í Bjartri Framtíð, í öðru sæti er Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður, Biggi lögga, og í því þriðja Helg Björg Arnardóttir tónlistarmaður. Bæjarlistinn ætlar  sér að koma tveimur mönnum í bæjarstjórn og þess vegna er Biggi lögga í baráttusætinu.

Auglýsing