SAGT ER…

…að íslenskir ferðamenn í Kína sofi miklu betur um nætur þar en heima hvort sem það er vegna þægilegs veðurfars um nætur en kínverksra rúmdýna sem eru svo harðar að helst líkist að liggja á flötum steini – en það venst og er gott. Líklega sofa Íslendingar í allt of mjúkum rúmum.

Auglýsing