SAGT ER…

…að Héraðsdómur Norðurlands eystra hafi úrskurðað að Akureyrarbær sé skaðabótaskyldur gagnvart  Jóhönnu Guðbjörgu Einarsdóttur. Jóhanna hlaut  líkamstjón  5. október 2011 er hún var við kennslu sem íþróttakennari við Lundaskóla. Raddbönd hennar sködduðust vegna ófullnægjandi aðbúnaðar við kennslu í Íþróttahúsi KA á Akureyri dagana 26. september 2011 til 5. október sama ár.  Akureyrabæ er gert að greiða stefnanda 161.000 krónur með vöxtum til dómsdags auk  2.1 milljón í málskostnað.

Auglýsing