…að glitrandi gestahópur hafi verið á opnum myndlistarsýningar Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur í Gallerí Fold á Rauðarárstíg í dag en Hrafnhildur er að verða einn vinsælasti skreytimeistari þeirra sem vilja hafa fallegt málverk í stofunni heima og á jafnvel Tolli undir högg að sækja. Þarna voru Einar Kárason rithöfundur og frú, Björn Bjarnason fyrrum ráðherra og frú og Skúli Gunnlaugsson hjartalæknir í USA, listaverkasafnari og dýralæknasonur úr Laugarási í Biskupstungum – bjargvættur íslenskrar samtímamyndlistar að sögn -svo fáir séu nefndir.

Auglýsing