SAGT ER…

…að í stórborgum Kína geti oft myndast langar biðraðir, ekki síst við stjórnarskrifstofur, enda íbúarnir margir og erindin ekki færri. Þá er hægt að leigja sér fólk til að standa í biðröðinni sem hringir síðan í leigutaka þegar komið er að honum og þá er mætt á staðinn. Skynsamlegt.

Auglýsing