SAGT ER…

…að Róbert Ólafsson veitingamaður á Forréttabarnum í Mýrargötu eigi ser draum:

Hrikalega væri gaman að sjá götusóp í Mýrargötu. Hef ekki séð slíka græju í allan vetur. Öll niðurföll stífluð af möl og sandi.

Auglýsing