SAGT ER…

…að sjónvarpsþáttaröðin Marseille á Netflix, sú fyrsta sem Netflix gerði í Frakklandi, sé lúmskt góð þar sem stórstjarnan Gerard Depardieu er í hlutverki kókaínsjúks borgarstjóra í Marseille sem ríkt hefur í 20 ár og er svo svikinn svínslega af lærisveini sínum en elskar konuna sína út af lífinu. Alveg frábær sápa.

Auglýsing