SAGT ER…

…að athyglisgáfa sé náðargjöf og þegar hún blandast saman við skopskyn, sem líka er náðargjöf, leysist list úr læðingi. Þetta hefur Óskar Magnússon, athafnamaður, lögfræðingur og rithöfundur, sannað á ferð sinni um Landspítalann með símamyndavél í hendi.

Landspítalinn, háskólasjúkrahús er líberal stofnun. Þar rúmast margar skoðanir.

Sjá líka hér!

Auglýsing