STRÆTÓBULLIÐ Í BORGINNI

Hverjum datt í hug að reka ætti Strætó með hagnaði? Það var aldrei hugmyndin en pólitíkusar eru svo mengaðir af græðgishyggju samtímans að þeir sjást ekki fyrir – meira að segja Píratar.

Lausnin: Ókeypis í strætó, minnka vagnana og fjölga og allt greitt úr sameiginlegum sjóði. Annað eins er nú bruðlað í borginni.

Auglýsing