“Brandendur geta orðið ansi viðskotaillar finnist þeim að sér þrengt eða ef ungum þeirra er ógnað á einhvern hátt. Gera þær þá umsvifalaust árás á þann sem þær kæra sig ekki um að hafa nálægt sér og sínum. Þessi stokkandarkolla fór í taugarnar á brandandarparinu á Bakkatjörn í dag og átti hún fitum og vængjum fjör að launa,” segir Þorfinnur Sigurgeirsson sem var með vélina á lofti á Nesinu.
Sagt er...
FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA
"Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða," segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
"Spyr...
Lag dagsins
RONALDO (38)
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er afmælisbarn dagsins (38). Landi hans, Salvador Sobral, syngur afmælislagið; framlag Portúgala til Eurovision 2017.
https://www.youtube.com/watch?v=ymFVfzu-2mw