EKKI FYRIR LOFTHRÆDDA

Kristján

“Hérna er mynd af Bolafjalli og útsýnispalli. Þarna sést hvernig bitar eru notaðir til að halda þessu uppi og eru þeir kyrfilega boltaðir niður á stólpa sem hafa verið steyptir í bergið en óneitanlega er þetta svolítið ónotalegt að labba þarna út á fyrir lofthrædda. En þetta er mjög traustvekjandi,” segir Skagamaðurinn og Breiðholtsbúinn Kristján Söebeck.

Auglýsing