350 FLUGFREYJUR WOW ÚR LEIK

  Með tölvupósti í gær var 350 flugfreyjum WOW, sem ráðnar voru fyrir sumarvertíðina, tilkynnt að samningur þeirra yrði ekki framlengdur. Fá þær eins mánaðar uppsagnafrest og hætta allar um næstu mánaðamót.

  Er uggur í mörgum flugfreyjanna sem höfðu gert ráð fyrir áframhaldandi starfi og setur þetta vissulega strik í reikning þeirra.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinPAVAROTTI (83)
  Næsta greinSAGT ER…