SAGT ER…

…að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hafi komið við í Bónus á Hallveigarstíg á leið heim úr vinnu síðdegis í gær og á meðan beið ráðherrabílstjórinn fyrir utan í svarta ráðherrajeppanum. Flestir hefðu nú sent bílstjórann inn til að versla.

Auglýsing