SAGT ER…

…að heitustu skórnir í New York og Kísildalnum þessi dægrin séu flókaskór úr nýsjálenskri merino-ull sem fyrrum fótboltastjarna og nú frumkvöðull frá Nýja-Sjálandi, Tim Brown, þróaði. Eina vandamálið er að þegar maður mátar þá vill maður ekkert fara úr þeim, enda sagðir þægilegustu skór í heimi. Þeir heita Allbirds. – HFÞ.

Auglýsing