SAGT ER…

…að Netflix bjóði upp á öðruvísi spennuþætti, The Method, þar sem töluð er rússneska, rússneskir leikarar fara á kostum og framvinda mála með öðrum hætti en áhorfendur eiga að venjast vestanhafs. Þarna fer Konstantin Khabenskiy á kostum en hann er skuggalega líkur íslensku sjónvarpsstjörnunni Helga Seljan, séstaklega í háttum, hreyfingu, tilsvörum og til augnanna. Gætu verið bræður.

Auglýsing