SAGT ER…

…að föstudaginn 9. mars næstkomandi verði mikið um dýrðir í Bæjarbíói þar sem tónlist U2 verður leikin af nokkrum af vandaðri einstaklingum íslenska poppgeirans. Hljómsveitina skipa:
Magni Ásgeirsson – Hewson
Biggi Nielsen – Mullen
Gunnar Þór – The Edge
Friðrik Sturluson – Clayton

Auglýsing