“Að fara í gegnum lífið í 25 ár án þess að setja línu á spegil, reykja jónu eða hass í pípu eða drekka vín er svo magnað. 11. september er edrúdagur minn. Ég hef aldrei litið um öxl, aldrei fengið löngun, þarf ekkert af þessum efnum, allar upplifanir eru hreinar og tærar og djúpar og sannar,” segir Bubbi Morthens og bætir við: “Áfengi er ömurlegasti vímugjafi sem til er, móðgun við heilann og taugakerfið eins Pepsí Max á gosmarkaðnum.”
Sagt er...
NÝTT MERKI!
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (XO) hefur látið hanna merki fyrir sig,
sjá meðfylgjandi mynd.
Merkið er í höfuðlitunum, einfalt og stílhreint. Rauður og blár kross
fyrir framan gulan og...
Lag dagsins
ROY
Tónlistargoðsögnin Roy Orbison (1936-1988) er afmælisbarn dagsins en hann lést langt fyrir aldur fram aðeins 52 ára. Hann var nógu stór til að vera...