ÓLAFUR RAGNAR EINN Í KING’S ROAD

    Ólafur í King's Road í gær.

    Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum forseti er í London, innilokaður eins og aðrir. Hann tístir:

    “King’s Road og tveir dagar til jóla. Ein frægasta og fjölsóttasta gata í Evrópu alauð vegna “Covid19 Tier 4 lockdown”. Hvernig lýðræðisstjórnir halda milljónum frá! Það er áskorun!”

    Auglýsing