ÞRÍBURAFLOKKARNIR GANGA Í TAKT

Þríburaflokkarnir sem stjórna landinu ganga í takt. Þeir eru sammála um óbreytt kerfi.Vilja ekki hrófla við sjávarútvegi, landbúnaði eða kerfi auðs og valds. Þeim líður vel við kjötkatlana. Á sama tíma á stjórnarandstaðan sér ekki trúverðuga málsvara. Það er meinið.(Kristján Þorvaldsson)

Auglýsing