METFJÖLDI FÆREYSKRA KNATTPSYRNUMANNA ERLENDIS

  Færeyskir knattspyrnusnillingar.

  Fréttaritari í Færeyjum:

  Þegar að það fréttist að Magnus Egilsson, færeyski varnarmaðurinn hjá HB í Fæeyjum, hefði get samning við Val fyrir næsta tímabil og slegist þar með í för með landa sínum, Kaj Leo í Bartalsstovu, eru færeyskir atvinnumenn í knattspyrnu erlendis orðnir 49 og er það met.

  Þegar að Færeyingar unnu Austurríki árið 1990, aðeins með áhugamenn, hafa hlutirnir gerst hratt. Nú eru sex færeyskir knattspyrnumenn á Íslandi, einn í Englandi, einn í Þýskalandi, einn í Bandaríkjunum, sex í Noregi og 34 í Danmörku. Þetta þýðir að  0.09% af íbúum Færeyja, sem voru  51.783 í júní, leika knattspyrnu  erlendis. Einn af hverjum 188 karlmönnum á aldrinum 15-42 eru að leika knattspyrnu erlendis.

  local.fo greindi frá.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinHEBBI (66)