BRÆÐUR TEKNIR Í KENNSLUSTUND

    Bræðurnir Gunnar Smári Egilsson og Sigurjón Magnús Egilsson eru óþreytandi við að gagnrýna sitthvað sem betur má fara í þjóðfélaginu. Vefritið Miðjan.is er óspart nýtt til þess, svo og Facebook. Nýlega skammaðist Sigurjón yfir háu verði á bjór á íslenskum veitingatöðum.
    Þórir
     Veitingamaðurinn Þórir Bergsson, sem rekur Bergsson mathús, er ekki beint sáttur við þessi ummæli og tekur þá bræður í stutta kennslustund um veitingarekstur með eftirfarandi færslu á fésbókarsíðu Sigurjóns.
    Auglýsing