SAGT ER…

…að skopmyndadeila Björns Bjarnasonar og Moggans haldi áfram – sjá upphafið hér – og að því tilefni barst ljóð en sem kunnugt er þá er Björn frístundabóndi í Fljótshlíð á bænum Kvoslæk:

Af Birni Kvoslækjarkappa

Í Fljótshlíð er Björn með bú,

og bloggar í þeirri trú,

að mætt gæt’á Hlíðarenda,

Gunnar milljónum fjenda,

með Orkupakka þrjú.

Auglýsing