15 MÁNAÐA MINKABANI – MYNDBAND

    “Þetta er hún Lucky Tyson. Hún er í dag 15 mánaða. Í vor er hún búin að veiða 25 fullorðna minka óstuddd af föður sínum, þar af 15 læður,” segir Birgir Hauksson eigandi Lucky.

    “Sjáið bara hvað hún er seig að ná minkunum.”

    Auglýsing