SAGT ER…

…að Gunilla Skaptason tannlæknir hafi kíkt inn á Alþingi í sjónvarpinu og brugðið:

“Þar tuggði háttvirtur ráðherra tyggjó eins og enginn væri morgundagurinn. Hér áður fyrr var tyggjó stranglega bannað í skólanum. Tyggjó og það að kíkja í síman viðist OK á Alþingi.”

Auglýsing