Sagt er 13 ÁRA BRÚÐKAUPSAFMÆLI SENDIHERRANS January 4, 2022 Brúðkaupsmyndin fyrir 13 árum og svo Esjuganga núna. Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi fagnaði 13 ára brúðkaupsafmæli sínu með maka á Íslandi í fyrsta sinn: “Við fórum í sund, svo á kaffihús og gengum svo á Esju. Dásamlegur dagur!” segir sendiherrann. Auglýsing