100 DAGAR TIL JÓLA

    Danir elska jólin og byrja snemma að telja niður. Í gær voru þeir minntir á að nú væru aðeins 100 dagar í hátíðina sem litar allt danska samfélagið svo mánuðum skiptir með julefrokostum og snöpsum við öll möguleg tækifæri. Og þeir halda jafnvel áfram í aðra 100 daga eftir að jólunum líkur.

    Auglýsing